Krisnifræðsla í skólum gerir börnum bara gott.

Er það af mannvonsku, fáfræði, fávisku eða skorti á skilningi á íslensku þjóðfélagi að vilja banna kristnar athafnir í skólum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kristin fræði eru kennd í skólum. Það er enginn að agnúast út í það. Kristnar athafnir eiga heima í kirkjum og trúboð einnig. Ríkið á ekki að hygla einu trúfélagi fram yfir annað í þeim efnum. Börn þurfa æði til að læra. Þú vilt kannski koma á jöfnuði þar sem öll trúbrot og trúaarbrögð fá að halda trúboðssamkomur í skólum?

Reyndu að kynna þér málin áður en þú byrjar að bulla svona. Það er frumskilyrði. 

Eitt enn....lestu biblíuna áður en þú tjáir þig um Kristni. 

Jón Steinar Ragnarsson, 13.11.2010 kl. 21:43

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þú getur byrjað á Lúkas 14:25 (hvernig þér ber að elska sjálfan þig og aðra) og Matth. 10:34-36 - farið þaðan í opinberunarbókina. Þá ættir þú að vera undirbúinn undir hryllinginn og morðæið í gamla testamentinu.

Er bara að ráða þé heilt.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.11.2010 kl. 21:47

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Lúkas 14:26 átti það að vera.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.11.2010 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband