Græðgin ekki alveg dauð á Íslandi, hafa 600 þúsund boðin 11% hækkun, en það er ekki nóg.

Það er umhugsunarvert að starfstéttir tengdar fluginu sem eru með 600 til 900 þúsud á mánuði eru að boða verkfall. Hefur einni stéttinni verið boðið 11% hækkun en það dugar þeim ekki.Er það það sem Íslendingar þurfa í dag, vinnudeilur hjá hálaunastéttum. Þeir eru kannski ekki í takt við þjóðfélagðr, frekar en útrásarvíkingarnir, sem aldrei fengu nóg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband