Það er kannski ekki verið að tala um að leggja alla styrki til listamanna niður

En að fjölga þeim og að ekki meigi skerða framlögin til þeirra er furðulegt. Það má skerða framjög til kvikmyndagerðar, sem skapa störf. Leiðari fréttablaðsins í dag er sami söngur og venjulega hvað þetta er nauðsynlegt og skapi störf, allavega á kaffihúsum, á kannski leiðarahöfundur einnhverra hagsmunna að gæta. merkilegt að það má ekki skerða þessi fjárframlög, en það má reka sjúkraliða. Forgangsröðun VG í hnotskurn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband