Enginn í þinginu hæfur?

Það er nokkuð sterk krafa að ríkisstjórnin seigi af sér, en óljósara hvað á að taka við. Ef þessi ríkisstjórn er vanhæf með sinn stóra meirihluta, þá held ég að allur þingheimur sé bara vanhæfur. Ekki er að sjá að stjórnarandstaðað geti tekið við. Þá er ekki annað í stöðunni en utanþingsstjórn.

mbl.is Mótmælt við þinghúsið á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvester

Það vottar ekki fyrir því að ég beri virðingu fyrir Alþingi né einum þingmanni, það þarf einfaldlega að skipta út hverjum einasta manni.

Sylvester, 21.1.2009 kl. 15:58

2 identicon

Og fá hvað í staðinn?

 Hvað er eiginlega að ykkur sem tala svona?  Það er ekkert annað í boði, við verðum bara að kjósa nýtt vald í næstu kosningum þegar stjórnmálaflokkarnir eru komnir með ný sjónarmið og nýtt fólk.  Það er ekkert annað fólk í boði eins og er.

Stebbi 21.1.2009 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband