Burt með formanninn

Vona að VR félagar sendi formanninn í frí og fái nýan formann. Núverandi formaður er fulltrúi spillingar og ofurlauna og sjálfsagt  að hann víki. Þarna hafa almennir félagar tækifæri  til að hreinsa til.

mbl.is Þrír vilja í formanninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi verður hann ekki endurkjörinn. Held að margir munu fylgjast með þessu kjöri af áhuga því þetta gæti skapað fordæmi fyrir frekari hreinsunum í þessu gjörspillta þjóðfélagi okkar.

GE 12.1.2009 kl. 13:52

2 Smámynd: Skarfurinn

Get ekki hugsað þá hugsun til enda ef Gunnar Páll verður endurkjörinn eftir allt sem á undan hefur gengið, maður sem á að standa vörð um félagsmenn m.a. kassfólk með 140.000 á mánuði,  en þess í stað stendur fyrir því að fella niður og afskrifa milljarða af skuldurm auðmanna og bankastarfsmanna, fyrir það fékk hann svo 6 milljónir extra ofan á sín fínu laun hjá VR, hver getur treyst svona persónu ?

Skarfurinn, 12.1.2009 kl. 14:17

3 identicon

ERu samt ekki skrifstofufólk og deildarstjórar og sölumenn með eitthvað meir en 140 þús á ma´nuði eða er fók að gefa upp vitlaus laun í launakönnunni

sjá Launakannanir á VR.is

sæmundur 12.1.2009 kl. 14:38

4 identicon

Fyrir hverja er könnunin? Þá sem eru laun undir meðallaunum? Þá sem eru með laun yfir meðallaun?  Þeir sem eru með hærri laun geta varla farið fram á enn meira? Þeir sem eru með lá laun vinna gegn sér með því að taka þátt=lækka meðalútkomuna. Get ekki alveg skilið tilganginn. Best að segja að launin séu 30% hærri í en í raun og nota svo niðurstöðuna til að fá hækkun.

Vr.fangi 12.1.2009 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband