Eru Vinstri grænir kommaflokkur?

Skattahækkanir þeirra í síðustu ríkisstjórn eru eitt dæmið, þar sem þeir telja að stjórnvöld séu betur til þess fallin að ráðstafa tekjum fólks en það sjálft. Að ríkið sjái um flest, einstaklingnum sé ekki treystandi. Fyrverandi þingmaður VG vildi að ríkið sægi um alla heilbrigiðsþjónustu í landinu. Og ef að einnhver stæði sig vel skyldi taka það af honum. 100 sinnum hækkuðu þeir skatta í síðustu ríkisstjórn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband