Ekki er allt sem sýnist hjá vinstri mönnum.

Össur skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni Fjárlög ríka fólksins. Það er nú eitthvað annað er síðasta stjórn, sem hækkaði skatta 100 sinnum. Ættli flestir landsmenn hafi ekki fundið fyrir því. Skattar á útgerðina bæði hækkuðu og lækkuðu. Auðlegðarskatturinn rann út nú um áramótinn samkvæmt reglum vinstri stjórnarinnar, hafði ekkiert með núverandi ríkisstjórn að gera. Fyrsta verk síðustu ríkisstjórnar var að hækka framlög úr ríkissjóði um hundruð miljóna til listamanna, síðan snéru þeir sér að heilbrygðiskerfinu og skáru niður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband